Effects á stöfum !
Ég var að pæla hvernig ég gæti breytt hyperlink í annan lit þegar músin fer á hann ? Og annað: Hvernig setur maður t.d. hvítan texta og svo svartur backround bakvið textan bara þar sem hann er !? Vill einhver vera svo vænn að hjálpa mér eða gefa mér link á svæði þar sem upplýsingar finnast um svona dæmi. Ég væri til í ef einhver mundi sýna scriptið.<br><br><p align=“center”><a href=“mailto:viktor_birgisson@hotmail.com”>|KISS|CoconutZ</a></p