
Vefsíðukóðun fyrir byrjanda
Ég kann nákvæmnlega ekki neitt í vefsíðugerð en langar mjög mikið að kunna og setja upp vefsíðu. Hvað er það helsta sem ég þarf að læra? Hvar á ég að byrja?
en annars er ég aðeins búinn að vera að fikta (html og css mest) og finnst w3schools bara oft á tíðum gagnleg síða.
uhm ég er ekki frá því að w3 samtökin ráði því hvað er rétt og hvað er rangt í heimi vefsíðugerða þessa dagana