Ég hef oft verið að spá í því þar sem ég er svona áhugamaður um ASP hvort menn noti ekkert global.asa skránni til að tengjast grunnunum eða jafnvel í öðrum tilvikum eins og til að tilgreina session breytur og þess háttar. Reyndar nota ég ODBC og skilgreini “System DSN” ásamt tengistrengnum sem ég nota í global.asa.

Það sem ég var að velta fyrir mér er hvort það væri eitthvað verra að nota global.asa, þ.e.a.s. hægvirkara í þessum tilvikum til að connecta upphaflega við grunninn og svo slítur hann bara þegar applicationið lokast.

Allavega hér er global.asa skráin sem ég nota yfirleitt

<SCRIPT LANGUAGE=VBScript RUNAT=Server>

Sub Application_OnStart
Application.Lock
Set objConn = Server.CreateObject(“ADODB.Connection”)
Set Application(“Conn”) = objConn
Application(“Conn”).Open “ODBC-SYSTEM DSN-NAFN”,“User”,“PWD”
Application.Unlock
End Sub

Sub Session_OnStart
Set conn = Server.CreateObject (“ADODB.Connection”)
Conn.open “ODBC-SYSTEM DSN-NAFN”,“User”,“PWD”
End Sub

Sub Application_OnEnd
Application.Lock
Application(“Conn”).Close
Application.Unlock
End Sub

</SCRIPT><br><br>[.Love.]PraliX
PraliX