Hæ
Ég er búinn að pæla alveg rosalega mikið á þessu…en er bara ekki alveg að fara.
PHP+Mysql+Linux+Apache
Hvort er betra:
Nota 1 töflu fyrir hverja könnun, bæta við einni röð í hvert skipti.
Nota eina röð fyrir hverja könnun, nota UPDATE í hvert sinn sem er kosið.
Gallarnir sem ég sé:
Að nota margar töflur: ekki hægt að hafa BIRTA field, ótrúlega margar línur
Að nota eina töflu: Takmarkaður fjöldi af svarmöguleikum, ég skil ekki hvernig væri bara hægt að birta þau field sem hafa möguleika (t.d. 1-5 en ekki 6-9).
Svar óskast…
og ef einhver er með auðvelda útskýringu á hvernig er gott að sýna niðurstöðurnar þá væri það über svalt…
kærar fyrirfram þakkir
kv.
-valur-