Ég er að spá,
Var að innstalla slimbox myndaalbúm plöggininu í joomla.
Er einhver sem veit hvernig þetta virkar. Því venjulega koma svona plugin í Components í administrator. En þetta plugin virðist ekki virka þar en virkar þó samt.

Það virðist vera að til þess að setja inn myndir í ákveðið albúm þurfi maður að gera það manual svona:

{slimbox images/nature/nature1.jpg,images/nature/nature1-tb.jpg,Beautiful mountain scenery;
images/nature/nature2.jpg,images/nature/nature2-tb.jpg,Things I like; images/nature/nature3.jpg,images/nature/nature3-
tb.jpg,Majestic mountains; images/nature/nature4.jpg,images/nature/nature4-
tb.jpg;images/nature/nature5.jpg,images/nature/nature5-tb.jpg; images/nature/nature6.jpg,images/nature/nature6-
tb.jpg,Dew drop; images/nature/nature7.jpg,images/nature/nature7-tb.jpg,Arizona cactus;
images/nature/nature8.jpg,images/nature/nature8-tb.jpg}

Kann einhver að nota þetta slimbox? Er ekki nein fljótari leið til að setja inn myndir öðruvísi en að horfa á þetta allt eins og á einhverri kínversku. Kann nefninlega vel á joomla kerfið og er alveg sjálfbjarga í því en einhver svona forritun setur mig útaf laginu. Skil þetta svosem alveg en finnst þetta of flókið. Vill bara geta hennt inn myndum 1, 2 og bingó.

Og já er semsagt að setja upp slimbox plugin fyrir ljósmyndunarsíðuna mína.

Ætti ég að nota eitthvað annað eða er slimbox málið?
Cinemeccanica