Þú þarft að vera með uppsettan gangagrunn, t.d. MySql, síðan verður þú að setja hann upp eftir kúnstarinnar reglu og búa til töflur og annað sem þú ætlar að nota, ef þú ert að vinna á windows vél þá mæli ég með að þú kíkir á PHPTraid
http://sourceforge.net/projects/phptriad og setjir það upp hjá þér þar eru öll þau tól sem þú þarft til þess að byrja að fikta þig áfram með php.
PHPTRAID setur upp fyrir þig PHP, APACHE, MYSQL, WEBMIN, en webmin er tól þar sem þú getur á auðveldan hátt búið til gagnagrunn og töflur inn í hann.
Eftir að þú ert búinn að setja PHPTraid inn hjá þér þá getur þú farið í Webbrowser-inn þinn og slegið inn
http://localhost/ þá ættir þú að sjá síðu sem að ættir að komast inn á webmin-inn
Vona að þetta sé einhvað nothæft.
Kv. Davidoj