Hverjir eru kostir og gallar joomla?
Ég er að vinna sem forritari og hef fengið að kynnast göllum joomla mjög vel. Aldrei hef ég séð kosti þess nema hversu auðvelt það er fyrir grúskara að setja þetta upp.
Þetta er fyrirferðamikið og með fylgir yfirleitt mjög ljótur kóði. Hvað er svona snilldarlegt við þetta vefumsjónarkerfi?