Verkefni sem ég hef verið að henda saman undanfarið.
Okkur mssql fólki hefur alltaf vantað eitthvað svipað og phpmyadmin f. mysql. Hefur sparað mér hellings af tíma, eða allavega meira en hefur farið í verkið ;)

Endilega sækið þetta http://disill.com/dbview/ og segið mér hvað ykkur finnst, og sendið böggana til mín.

- Oddur Snær Magnússon
- oddur@nulleinn.is | oddur@magnusson.is