Hæ,ég er búin að finna flott joomla útlit. Búinn að setja það inní template möppuna. Svo þegar ég er inní adminhlutanum á joomla vel ég í template manager þetta útlit. En svo þegar ég ætla inná sjálfa síðuna og sjá útlitið á síðunni þá kemur alltaf: “Direct Access to this location is not allowed.”
Svo breyti ég og set eitthvað annað útlit sem fylgdi þá virkar þetta fínt.

Að vísu stendur þarna:
Remember to publish your menus in the menu module position. If you have not already created this position you can do so by going to Site>Template Manager>Module Positions. Enjoy.

Skil ekki alveg hvað er verið að biðja mann að gera þarna.
Cinemeccanica