Að mínu mati er popup ekki svo slæm hugmynd. Þetta er ef til vill ekki jafn “kúl” og að nota eitthvað ofur dhtml dæmi eða jafnvel borderless trickið (fullscreen gluggi sem er ekki fullscreen) en hvað notagildi og stuðning varðar sigrar popup að lokum.
Þó er ég ALFARIÐ á móti því að opna popup án þess að notandinn hafi beðið um það. Jafnvel þó auglýsingar séu aðaltekjulind vefs mega þær ekki gjöreyðileggja hann!
Fyrir advertising-how-not-to mæli ég með <a href="
http://www.mbl.is/“ target=”_blank“>mbl.is</a>.<br><br><i><a href=”
http://www.batman.is/“ target=”_blank">Batman.is</a> færir þér meiri hamingju</i