Ég er með script sem á að endurstaðsetja div þegar músinni er smellt útfrá því hvar músin er staðsett. Hér er alla vega kóðinn sem ég er með:
function PosNav(e) {
	var posx = 0;
	var posy = 0;
	if (!e) var e = window.event;
	if (e.pageX || e.pageY) 	{
		posx = e.pageX;
		posy = e.pageY;
	}
	else if (e.clientX || e.clientY) 	{
		posx = e.clientX + document.body.scrollLeft
			+ document.documentElement.scrollLeft;
		posy = e.clientY + document.body.scrollTop
			+ document.documentElement.scrollTop;
	}
	// posx and posy contain the mouse position relative to the document
	// Do something with this information
	var NavDiv = document.getElementById('mainnav');
	var navX = posx - 150;
	var navY = posy - 150;
	NavDiv.style.top = navY.toString() + "px";
	NavDiv.style.left = navX.toString() + "px";
}
// Þessi function á að kalla á PosNav þegar það er klikkað á (held ég)
function doPosNav() {
	document.onclick = function(){ PosNav(); return false; }
}
window.onload = doPosNav(this);
Ég fékk fyrri hlutann frá quirksmode og ég skil hann ekki alveg en posx og posy á að innihalda staðsetningu músarinnar en það verður alltaf 0. Kannski skil ég bara ekki nógu vel hvað er að gerast en það virðist alla vega ekki neitt gerast.

Getur einhver hjápað?