Hjálpað þér eða sent þér tips um hvað? Það eru ótal málefni sem snúa að vefsíðugerð. Vantar þig hjálp með eitthvað sérstakt eins og t.d. hvernig á að setja mynd inn á síðu?
Ef þú lendir í vandræðum, þá býð ég þér að kíkja á #html rásina á Ircnet. Þar ættiru pottþétt að geta fengið hjálp (á ensku).
vá maður maður gæti blaðrað hér í alla nótt um hvað tips maður geti sagt þér …….
Best er að þegar þú ert að vafra á netinu og þú sérð flotta síðu þá er bara að kíka í view>source og reynt að rína í öll þessu óskiljanlegu tögg……Þannig lærði ég það…..
Djö….. af hverju get ég ekki átt svona létt með að læra þýska málfræði eins og öll þessi vefforritunarmál…..þá væri maður búinn að dúxa ´hana……:)
Farðu á einfalda síðu. Farðu í View Source. Lærðu. Fiktaðu. Leiktu þér. Byrjaðu á auðvelda shittinu. Gleymdu römmum og töflum í bili. Það gengur. Þannig lærði ég og milljónir annarra HTML, og það er ekki flókið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..