British Telecom er um þessar mundir að reyna að verja einkaleyfi á hyperlinkum sem segir þeir hafi fundið upp hyperlinkinn.
Þeir eru eins og að einbeita sér að netveitunni Prodigy sem notaði hyperlinka á 8. áratugnum.

Þetta þýðir í rauninni að ef BT vinnur þetta mál þá muni þeir geta heimtað ákveðna peningaupphæð fyrir hvert einasta klikk.
Svo er hinsvegar alltannað mál hvernig þeir ætla að fara að því að fylgjast með því.

Hvernig ætli það yrði ef hvert einasta hyperlink klikk myndi kosta einhverja ákveðna upphæð? Myndi fólk einfaldlega fara að hafa slóðirnar í plaintext á síðunni eða gæti maður notað einhverja aðra tækni…

Meira <a href="http://news.bbc.co.uk/hi/english/in_depth/sci_tech/2000/dot_life/newsid_1814000/1814080.stm">Hér</a>

Rx7