Fyrst þegar ég skoðaði HTML (líklega svona 6-7 ár síðan) þá bæði skoðaði ég aðrar síður og fór í gegnum einfalda tutorials.. það er ekki beint flókið að fikta sig áfram í þessu :)
já en þá er líka betra að byrja á einföldum síðum, ég held að hugi sé ekki góð fyrir byrjendur :) allt í töflum og flóknum linkum. þá held ég að það væri betra að birja á einfaldari síðu eins og klam.is
Það fer auðvitað ekkert á milli mála að Hugi væri VONLAUS byrjun, ekki bara því að það er flókinn og JavaScript-blandaður kóði, heldur vegna þess að Hugi sést hvorki rétt né eins í öllum vöfrum, þó að stóru vafrarnir séu alveg nothæfir á hann.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..