Er einhver með einhverja leið til þess að staðsetja pointer í textfield-i þ.e. ef ég er með einhvern streng í textfield-i þá langar mig að geta splæst þar inn í einhverjum texta með því að ýta á form takk t.d.
Ef ég er með streng í textfield-i eða textarea sem gæti hljóðað einhvað á þessa leið:
“Hér er frétt sem á að splæsa inn í”
segjum sem svo að pointerinn sé staðsettur á milli “frétt” og “sem” þá langar mig að ég geti ítt á takka til að bæta þarf við t.d. <img src=“mynd.gif”>
er einhver með einhverja lausn á þessu vandamáli, ef svo er væri gaman að fá svar frá einhverjum sem gæti hjálpað mér að leysa þetta mál.
Kv. Davidoj