Hæ, ég var að velta fyrir mér hvernig væri best að tala við MySQL? Ég hef verið að forrita ASP og SQL2000 gagnagrunn, en svo er ég að sjá gríðarlega hraða á PHP og MySQL síður.
Það þýðir ekki að reyna að segja mér að fara úr ASP yfir í PHP, ég geri það ekki. En ég hef áhuga á að skoða MySQL og ASP saman. Er einhver hér sem hefur prófað þetta og hvort hraðamunurinn sé einhver?