þetta er nú ekki svona einfalt :)
þú þarft að koma þér upp gagnagrunni, ég sjálfur myndi mæla með <a href="
http://www.mysql.com/“ target=”_blank“>MySql</a> ef að þú ætlar að hafa þetta í td <a href=”
http://www.php.net“ target=”_blank“>PHP</a> forritunarmálinu.
ég bendi þér á þetta vegna þess að MySql og PHP er frítt og þú þarft ekkert að borga fyrir það, eina sem þú myndir lenda í að borga er kannski hýsinguna fyrir vefinn og aðgang að gagnagrunninum.
Síðan finnur þú eitthvað script, ég get bent þér á <a href=”
http://www.freshmeat.net/“ target=”_blank“>freshmeat.net</a> þar geturðu fundið slatta af dóti.
síðan er bara að hella sér útí þetta :)
vonandi hjálpar þetta eitthvað.
<br><br><font color=”#333333“>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=”color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed“ align=”left“><b><font color=”#666666“>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=”mailto:haukur@eskill.is“><font color=”#178AE8“>haukur@eskill.is</font></a>
<a href=”
http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a