Valmyndir og hvernig þær virka eru nokkuð mismunandi eftir templates. Skal fúslega viðurkenna að það er smá learning curve stundum, sérstaklega í flóknari templates.
Flestar valmyndir bjóða upp á layers, sem sagt hversu djúpt þú ferð, og hversu djúpt er sýnt á hverri síðu. Eins hefðuru getað gert sér valmynd til vinstri sem er bara sýnt á þeirri síðu sem um er talað. Skil ekki hvað þú þurftir að gera í eftirfarandai hlutum:
1. Section Manager
2. Category Manager
3. Article Manager
Hinsvegar þarftu að fara á milli:
4. Menu Manager -> Efri valmynd & hitt sem þú bjóst til
5. Module Manager
til þess að búa þetta til.
Ég man fyrst þegar ég byrjaði að nota Joomla þá fannst mér þetta svolítið flókið, en eftir smá vinnu og kynningu, þá var ég farinn að spýta út síðum.Ég elska líka allar þær viðbætur sem eru til fyrir Joomla, þær geta breytta venjulegri síðu í mjög genre specific síðu með smá stillingum.
Þetta er með einfaldara CMS sem ég hef notað, og væri ég ánægður ef einhver gæti bent mér á auðveldara system sem hefur sömu fídusa.