Góðan daginn.
Ég er búinn að vera að hanna síðuna mtradgjof.is fyrir fyrirtækið MT-Ráðgjöf.
Ég er orðinn mjög sáttur með útlitið, en það er einn hængur á.
Það er þessi blessaði Internet Explorer sem er eini vafrarinn sem getur ekki birt síðuna rétt.
Sér einhver einhvern galla á síðunni eða er með eitthvað fix fyrir þetta vandamál???
Fylkirbesti