Það er minnsta málið fyrir mig að setja eitthvað vefsvæði upp á servernum hjá mér uppí vinnu, en eins og ég er búin að segja áður þá veit ég ekki hvernig nákvæmlega þetta allt saman á að vera.
ok við skulum bara koma okkur upp hugmynd <b>hér og nú!</b> og framkvæma hana, eins og ég sagði líka áður þá er ég tilbúin að leggja admin tólið mitt <a href="
http://bodvarsson.com/textusAdmin/“ target=”_blank“>textusAdmin</a> í þetta, ég vinn í því á hverjum einasta degi og lýst bara þokkalega vel á það, reyndar er ekki nýjasta útgáfan úti þar sem þið getið séð það, ég er búin að breyta svo miklu :)
en ok, hérna kemur ein hugmynd:
búa til lítin fyrirtækisvef , fyritækið heitir Tilraunastofan ehf.
1.það þarf að hann til logo fyrir fyrirtækið
2.hana vefstrúktúrinn.
3. það þarf að hann útlit vefsins.
4.HTML'a vefinn
5.Tengja textusAdmin við vefinn (þ.e.a.s ef nota á það)
þetta er bara svona byrjun allavega.
þurfum við ekki að skipta okkur í hópa?
ég skal setja upp vefsvæði þar sem hægt er að uploada skrám osfr. en ég þarf reyndar aðeins að bæta því inní kerfið, en þangað til er bara gott að senda mér skrár og ég set þær inn.
þetta er svona gróft, komið með komment fólk.
en ok hverjir ætla að gera hvað?
<br><br><font color=”#333333“>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=”color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed“ align=”left“><b><font color=”#666666“>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=”mailto:haukur@eskill.is“><font color=”#178AE8“>haukur@eskill.is</font></a>
<a href=”
http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a