Vefsíðugerð er stórt hugtak.
Fer svolítið eftir hverju þú ert að leita eftir. Ef þig langar að forrita vefi þá er asp.net, django, ofl dæmi um framework sem þú getur forritað í. Þetta er þónokkur learning curve sérstaklega ef þú hefur ekki forritað áður.
Persónulega fynnst mér asp.net vefíður þungar og leiðinlegar en hef forritað eth í Django og það var mjög skemmtilegt. Til að læra þetta þarftu annaðhvort að fara í HR,HÍ og taka nokkra forritunarkúrsa eða leggjast yfir beginner python .net bækur.
Ef þig langar einungis að setja upp flottar vefsíður sem auðvelt er að viðhalda þá þarftu bara að læra á eth CMS Joomla, Drupal ofl.
Ég veit um íslenska vefsíðu sem opnar bráðum sem er með það markmið að kenna eimmit á Joomla, Drupal og fleira í þeim dúr. Sendu mér bara PM ef þú hefur áhuga og ég skal senda þér linkinn.