Jæja, nú er það málið að ég þarf að bera saman 2(eða fleiri) array til að sjá hvort þau innihaldi sömu gildi.
Dæmi:
arr1 = 1,2,3,4
arr2 = 2,4,5,6
arr3 = 1,2,7,8
<% samanburður %>
útkoma:
out_arr = 1,2,3,4,5,6,7,8

Ég þarf að fá út eitt array sem inniheldur einungis eitt eintak af hverju gildi úr öllum array'unum'.
Getur einhver hjálpað mér með hugmyndir af því hvernig sé fljótlegast og áræðanlegast að gera þetta?