Hátt í þrjú þúsund hafa tilnefnt vefsíður fyrir Íslensku vefverðlaunin, sem afhent verða 26. október. Frestur til þess að tilnefna vefsíður rennur út í dag, en að þeim tíma loknum tekur sérstök dómnefnd til starfa og velur fimm tilnefningar í sjö flokka. Valgerður Sverrisdóttir viðskiptaráðherra mun afhenda verðlaunin. (mbl.is greyndi frá)
http://www.vefsyn.is/cgi-bin/WebObjects/Vefsyn.woa/wa/birta?id=1000081
til að kjósa.. allir að kjósa huga.is eins og ég !!!