Þetta er hægt en það er smá vesen.
Leið 1.
Shoutcast býr til xml fæl sem sýnir m.a. hvaða lag er verið að spila. Aftur á móti hefur sá sem er með shoutcastið aðeins aðgang af honum. Þá er slóðin af fælnum
http://einhver.shoutcastserver.com:8000/admin.cgi?pass=passowordið&mode=viewxml1. Ef þú veist passwordið á þessa útvarpsstöð sem þú villt sýna frá þá geturu sýnt hvaða lag hún er að spila.
2. Ef útvarpsstöðin er með xml fælinn á opnu svæði þá geturu sýnt hvaða lag hún er að spila.
Annars þarftu að kíkja á leið 2…
Leið 2.
Ef útvarpsstöðin sem þú villt linka á er með heimasíðu þar sem þeir sýna hvaða lag er verið að spila. (Þeir hafa það oft á forsíðunni). Þá geturu “rifið” þær upplýsingar af síðunni þeirra með einhverjum component og birt þær á þinni síðu.
Aðrar leiðir dettur mér ekki svona fljótlega í hug.
p.s. hvaða útvarpsstöð ertu að spá í að linka á? Ég gæti hugsanlega hjálpað þér meira ef ég gæti skoðað vefinn þeira. Ég kann eittvað á shoutcast frá því að ég var með útvarp í sumar.<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a