Ahhh… veistu, ég held ekki.. Mér sýninst að þó að forritið höndli HTML og vefsíðugerð þá sé það ekki búið til fyrir það, það eru þá fullt öðru shitti sem ég mundi frekar nota (td. bara web developer extention í Firefox).
En til að deila því með ykkur hinum þá fann ég alveg frábært forrit sem ég að að verða ástfanginn af. Það heitir
Coda og er nokkuð gott bara. Það litar auðvitað kóðann, er með tabs, möppurnar þínar geturðu haft til hliðar við edit gluggann og síðan klárar það kóðann fyrir þig (td í CSS geturðu skrifað einhvern staf og þá kemur forritið með lista af öllum properties sem byrja á þessum staf, osfrv.) Ég veit að þetta er í Dreamweaver og öllu þannig en þetta er bara miklu léttara og þægilegra.
Það kostar reyndar einhverja 80 dollara en þú getur fengið 14 daga trial.