Vel gert og flott en “gameplay” er ekki alveg að skila sér.
nokkrir punktar:
<ol><li>Ég skil ekkert hvernig þessi peningamál virka, ég tók lán og byggði fullt en svo fékk ég aldrei neinn pening né þurfti að borga af láninu, svo þegar ég fór í $ gluggan fékk ég bara hausverk að reyna að skilja. Prófaðu að hafa “bólu” takka þannig að það sé létt að leita hjálpar.
<li>Það var óþægilegt að geta ekki stillt hraðan, bæði uppá ef átti að hugsa eitthvað eða ef ég vildi láta tímann líða.
<li>auðvitað má bæta fleiri möguleikum við :) og stækka hverfið.
</ol>
Þetta fann ég “að”.
Svo vil ég nú segja eitthvað uppörvandi því mér finnst þetta vel hannað, stýringarnar í horninu góðar (nema mætti bæta geim spíd inní það), Interfacið finnst mér alveg brilliant og “þrívíddin” er rosalega vel gerð. Ég tek eftir því að þú hefur allt í vector graphics sem sparar heljareinar pláss og notar meirisegja ekki hljóð.
Ég held að fyrst leikurinn sé enn svona lítill (í kílóbætum) þá mætti alveg stækka byggingaplássið, bæta við hljóðum sem gætu verið loadað upp af external .swf file eða tónlist. Og bæta við möguleikum almennt :).
Ef þér vantar hjálp með einhverja leiki ætti ég að vera til í flest allt samstarf, sentu mér bara skilaboð ef þú vilt.<br><br><style>.tannbursti { color: #CC0000; border: 1px solid #CC0000; padding: 5px; }</style><div align=“right”><table><tr><td class=“tannbursti”><a href="
http://www.virago.is/tannbursti/sjadu_fljugandi_belja.html">Tannbursti</a></td></tr></table></div