ok, það eru tveir möguleikar, þú hýsir síðuna þína, eða þeir hýsa hana á blogspot.com minnir mig að það heitir. Þú þarft að búa til html síðuna sjálfur og setja hana á heimasvæðið þitt.
Þegar þú skráir þig hjá blogger ertu beðinn um´:
- titil, t.d “Bloggið hans Helga”
- Lýsingu “Jáhá, nú er hann Helgi sko byrjaður að blogga, etc, etc”
- Public/Private, þ.e.a.s hvort aðrir eigi að geta lesið það
Síðan þarftu að vita eftirfarandi upplýsingar svo blogger geti uppfært færslurnar þínar:
- ftp server
- ftp slóð
- blogg skráarnafn (oftast blogger.html)
- blogg url, url á alla slóðina
Nú þegar þessar upplýsingar eru komnar, geturu valið þér template, eða útlit á síðuna þína, sem þú getur breytt hvenær sem er.
Og þá geturu byrjað að skrifa á fullu.
Vonandi hjálpaði þetta eitthvað.
<br><br>ask | <a href="
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a