Applet eru bara eins og allt annað í Java. Misnotað vegna þess að það er hægt að gera svo mikið með því. Ég hef sagt það oft og segi það aftur, notum Java (og alla subklasa java) þar sem það á við og þar sem Java getur eiithvað gert og sleppum því annars staðar. Það er engin að fara að skrifa rosaleg gluggaforrit í Java. Aftur á móti í app-serverum, JSP, servlettum og þess háttar bakvinnslu er það alveg að rokka. Applet eru bara almennt miskilinn. Fólk er að reyna að skrifa “applications” ekki “applet”.