Nú er ég búinn að vera að vinna í Web-App í RadRails sem mig langar að uploada á server þar sem ég hýsi síðuna(Ég er með RoR hýsingu). Er eina leiðin til að gera það að nota SSH, eða geta ég notað SFTP ?
Ef bara er hægt að nota SSH hvaða skipanir á ég þá að nota ?