Eini PHP WYSIWYG editorinn sem er nothæfur er Quanta Plus.
Þú færð hann á "
http://quanta.sourceforge.net/“. Hann er byggður á KDevelop sem er besti C/C++ IDE sem ég hef prufað fyrir utan VisualStudio 6. Reyndar er hann ekki beint alveg WYSIWYG heldur notar hann preview. En það er bara basically að ýta á TAB og þá sérðu síðuna rétta og php kóðinn keyrður í gegnum php executableinn áður en síðan er birt.
Ef þú ert ekki með Linux þá er til commercial útgáfa á ”
http://www.thekompany.com/products/quanta/" fyrir Windows. Reyndar þá er þar eldri útgáfa og ekki jafn góð. Virði looks samt.<br><br>
——————————
Jón Grétar Borgþórsson
http://www.fortisfutura.com/jgb/