Ég er latur, ég veit það… Svo ekki nigga yfir mig fyrir að nenna ekki að útfæra þetta flott fyrir þig.
En hérna gefur að líta mjög einfalda útfærslu á einhverju svipuðu og því sem þú ert að tala um. Það sem þú verður samt að hafa í huga er að hér ertu að nota html attributes til að stilla hæð og breidd myndar. Það er ekki góð aðferð ef þú hefur performance í huga.
Ég mæli með að henda einhverju inn… T.d. full_image=“url_á_stóra_mynd” inní img taggið þar sem það á held ég ekki að ógilda það skv. xhtml1 staðlinum, ef ekki geturðu líka hent því inní alt attributeið.
En já…
<html>
<head>
<title>Prufa</title>
</head>
<body>
<div id="myndakassi">
<img id="mynd" src="default.jpg" height="240" width="320" alt="ble?" />
</div>
<ul>
<li><img src="mynd1.jpg" height="120" width="160" alt="blelli..." onMouseOver="document.getElementById('mynd').src = this.src" /></li>
<li><img src="mynd2.jpg" height="120" width="160" alt="blelli..." onMouseOver="document.getElementById('mynd').src = this.src" /></li>
</ul>
</body>
</html