Einfaldast er að læra HTML og CSS, það tekur enga stund og maður getur alltaf kíkt í bók eða tutorial á netinu, svo kóperar maður bara template af annari síðu og breytir bara litunum og voila! A vefsíða is born!
Einnig getur verið skemmtilegt að læra HTML og byggja vefsíðu frá grunni, en þá er gott að vera með CSS template (byggt frá grunni eða stolið - breytur voða litlu) til þess að láta vefsíðuna líta betur út.
Persónulega, ef þú ert með jafn litla reynslu á tölvum og þú segir, mæli ég nú samt með því að fá þér WYSIWYG editor (what you see is what you get) sem er EKKI NAFN Á FORRITI heldur tegund. Margir vefþjónar útveiga manni með svoleiðis dóteríi sem maður getur bara leikið sér með endalaust, virkar svona eins og þegar maður skrifar email í outlook bara með fleiri möguleikum.