Já.. þetta er einmitt sem að ég hélt að þú værir að meina.
ákvað bara að sjá hvað þið enduðuð með þetta :)
eníhú.. gerð nokkur test og leitaði á þessum venjulegu javascripts síðum. Og eins asnalegt og það er, þá er window.status alltaf tómt þegar þú ferð yfir linka(í ie allavega).
En þar sem að það sem kemur í statusbarnum er bara urlið, væri ein leið til að gera þetta sona:
<form name=“bingo”>
<input type=“text” name=“bongo”>
</form>
<a href="
http://www.hugi.is“ onmouseover=”bingo.bongo.value=this.href;“ onmouseout=”bingo.bongo.value='';">hallo</a>