Ef ég geri ráð fyrir að þú sérst að nota windows (ég er að nota vista en ætti að vera svipað í XP)
Hægrismellir á skránna, velur properties og ferð í Security flipann.
Þar ætti að vera Change permissions, og 777 eins og þú ert líklegast beðinn um er allt í allow
Annars ef þú ert á linux gerirðu bara einfaldlega í terminal (gildir um mac líka held ég)