frontpages hef ég aldrei heirt talað um
ég geri ráð fyrir því að þú sért að leita að “Microsoft Office Frontpage” og að downloda því frítt væri þá ólöglegt þar sem að microsoft hefur einkarétt á þessu forriti og er að selja það með office pakkanum
en hinsvegar ef að þú ætlar að fara að byrja í heimasíðum þá myndi ég ekki mæla með Microsoft Office Frontpage heldur getur þú notað forrit á við “Macromedia Dremweaver” ég man ekki hvort að það kosti eður ei.
síðan ef að þig vantar hjálp til að byrja í þessu þá ætla ég að gefa þér eitt ráð
google is your friend
dæmi um það sem þú getur googlað er
“html for beginers”
“Macromedia Dremweaver tutorial”
“english for beginers” - just in case
síðan þegar maður er að byrja þá er bara best að nota notepad :)
gangi þér vel