í sjálfu sér geturðu notað Frontpage til að koma síðunni á vefinn. Hægt er að exporta vefnum með “export web”. Einfaldast er samt að búa til “new web” og þá geturðu dregið yfir þær skrár sem þú vilt hafa á vefnum. Það er einfalt og mjög visualt.
Kannski er best fyrir þig að fá þér ftp forrit sem gerir þér kleift að flytja skrár á milli. Það er reyndar hægt að gera í Command Prompt og þeir sem kunna það eru ýkt kúl.
Ég geri ráð fyrir að internetþjónustuaðili þinn hafi opnað fyrir þig ftp aðgang. Ef þú vilt nota Frontpage verða þeir að stilla vefinn fyrir frontpage extension.
DON