Sælir, ég er búinn að vera að veiða upp úr mönnum hverni á að gera svona pop-up glugga á síðuna mína, þetta er ekki gluggi sem loadast þegar maður fer inn á síðuna heldur er þetta lítill gluggi sem á að centerast á skjáinn og vera einhver ákveðin stærð og bara hægt að skrolla upp/niður (ekkert annað).
Ég var búin að fá svör í öðrum korki hérna en ég bara skildi þau ekki, gæti einhver gefið með “step by step” leiðbeiningar um hvernig maður gerir þetta. Ég kann sitthvað á Java en ég er bara búinn að fá einhverja þvælu út úr mönnum hérna sem ég skil ekki.
Semsagt, lýsi eftir skilningsríkum einstaklingi sem getur útskýrt hvernig þetta er framkvæmt.
JMK
ohann agnús jartansson
PS. Ekki benda mér á www.dynamicdrive.com, ég er búinn að fara þangað og það er ekkert þar sem hentar mér :)