Trikkið er að láta báðar myndirnar, þeas. venjulegu og hover-myndina vera í einni.
Gefum okkur að þú sért með link sem er 20px hár og bgmyndin endurtekur sig. Þú býrð þá til eina mynd sem er 40px á hæð og 1px á breydd (nomal status fyrstu 20pixlana og hover seinni 20)
Síðan notar þú
background-position til að segja vafranum að þegar músin er yfir linknum þá eigi myndin að byrja í 20 pixlum. Þetta væri hægt að endurtaka nokkrum sinnum og bæta við tx. focus, annari mynd þegar linkurinn er með ákveðinn class og svo framvegis.
CSSið er sem sagt svona:
a {
[url=http://www.w3schools.com/css/pr_background-image.asp]background-image[/url]: url(bakgrunnsmynd.gif);
[url=http://www.w3schools.com/css/pr_background-repeat.asp]background-repeat[/url]: repeat-x; /* endurtaka myndina bara til hliðanna */
[url=http://www.w3schools.com/css/pr_background-position.asp]background-position[/url]: 0 0; /* Default þannig þú þyrftir ekki að skrifa þetta */
height: 20px;
}
a:hover {
background-postion: -20px 0; /* Myndin byrjar 20px fyrir ofan linkinn og færist þar með 20px upp þannig að þá kemur "hin myndin" */
}
hægt er að stytta öll bg propertyin í eitt sem er styttra og fallegra:
background: url(mynd.gif) -20px 0 repeat-x;