Það hefur verið rifist um þetta lengi og fer það eftir mönnum hvort þeir telja þetta vera forritunarmál eða lýsingarmál(sem ég tel HTML vera).
Er hægt að búa til forrit með HTML? Nei
Er hægt að láta HTML síður vera gagnvirkar? Nei
Svo smá sögu upprifjun.
Hérna á fornöld þegar að menn voru að vinna í fyrstu ritvinnslu forritunum vitið þið hvernig þeir stýrðu framsetningunni á textanum?
Viti menn með lýsingarmáli.
<b>Ari var úti…</b>
Veit nú ekki hvernig framsetningin var, ég er ekki það gamall.
Og svo að lokum rothöggið sem „sannar“ mál mitt!
http://www.margmidlun.is/140_laus_storf.asp :)
Hvað finnst ykkur annars?
Kv. svg