Var fyrir tilviljun í gær að finna hinn æðislega fítus “\G” í MySQL sem nýtist þegar þú ert með mikið af gögnum í ákveðinni töflu.

SELECT * FROM mysql.user

þetta kemur með mikið af upplýsingum .. það mikið að viewið fer í fuck

EN

SELECT * FROM mysql.user \G

gerir allt svo fallegt og skiljanlegt :)

Eruð þið með einhverjar góðar ráðleggingar sem hægt er að draga saman í stuttan flýtilykla/sniðuglegheita tutorial ? :)