Þegar forritað er í perl er hægt að gera þetta

print <<“EOF”;
&lt;table border=“0”>
&lt;tr>
&lt;td colspan=“2”>Prufu tafla&lt;td>
&lt;tr>
&lt;td>test&lt;td>
&lt;td>test2&lt;td>
&lt;tr>
&lt;table>
EOF

og þá prentast allt út sem er á milli “EOF”; og EOF er eitthvað svipað sem hægt er að gera í PHP þ.e.a.s. hægt að prenta út einhvern helling af línum með einni print skipun