Ég sá auglýsingu í sjónvarpinu fyrir nokkrum mínutum síðan þar sem var verið að auglýsa uppboð á eins stafs lénum, s.b.r. a.is , b.is o.s.frv. Isnic stendur fyrir þessu öllu saman. Það sem ég hef verið að velta fyrir mér er hvort þetta sé löglegt. Er það semsagt Isnic að ákveða hvaða lén séu dýrari en önnur? Er það ekki full mikið hallæri?
runki.com