Var Internet Explorer ekki hinn fínasti browser áður en Microsoft keyptu hann?
Annars, ef maður fylgist stanslaust með öllum vöfrum þá redddast þetta, og þú lærir hvaða fáu gildi virka eins í öllum vöfrum, og með ímyndunaraflinu geturðu gert allt með þau.
Bætt við 5. mars 2007 - 00:04
Og með minni reynslu eru allir vafrar jafn skaddaðir. Stundum virka hlutirnir í Opera og Firefox, en ekki í Explorer, stundum í Opera og Explorer en ekki í Firefox, stundum í Firefox og Internet Explorer en ekki Opera. Mér finnst eiginlega Firefox vera verstur af þeim öllum sökum þess hvernig hann fer með 100% gildið.