http://hnakki.com/randomsign.jpg
Bjó til php sem shufflar upp fyrirfram ákveðnum myndum og setur út sem jpg, ekki sem bara html kóða :)
randomsign.php:
<?php
	$myndir = array();
	$myndir[0] = '/baldurj/img/banner2.jpg';
	$myndir[1] = 'avatar.jpg';
	shuffle($myndir);
	$myndin = $myndir[0];
	header('Content-type: image/jpeg');
	header('Content-length: '.filesize($myndin));
	readfile($myndin);
?>
Ath, ég nota ekki þennan array fyrir myndirnar heldur:
	$myndir = glob('/baldurj/img/banner*.jpg');

Svo nota ég bara einfalt .htaccess til að láta endinguna vera .jpg
<Files randomsign.jpg>
  ForceType application/x-httpd-php
</Files>
og svo síðast en ekki sýst:
randomsign.jpg:
<?php
require_once 'randomsign.php';
?>