Ég er hjá Bluehost og er ekkert nema sáttur. Mesta snilldin er stjórnborðið þar sem þú getur breytt öllu sem við kemur hýsingunni þinni. Hjá stuff.is þarftu alltaf að biðja Svavar um að gera það en hann er reyndar alltaf fljótur að því. Önnur snilld við Bluehost er að þar er forrit sem setur sjálfkrafa upp öll helstu vefkerfin, eins og Wordpress, Gallery, Joomla og helling af öðru dóti og þú þarft ekki að gera neitt.
Einu vandræðin sem voru var það að serverinn var niðri í ansi langan tíma um daginn, en þeir segjast vera búnir að laga það allt.
Ég mæli alla vega með þeim en það má vel vera að það sé eitthvað betra þarna úti
júmm. Þetta er virtual server. En ég mundi persónulega ekki vilja hýsa server hér á landi. Of ótrygg nettenging.
Einnig er ég ekki viss um að maður fái jafn góða þjónustu. Ég er vanur því að ef serverinn eða nettenging hans fari niður í hálftíma eða meira að ég fái mánuðinn fríann. Ef það gerist hér á landi er ég líklegri til að fá reikning fyrir viðgerðinni.
Það ættu flestir allavega að bjóða uppá fleiri en eina ip tölu.
Hef nú ekki heyrt um neitt fancy co-locator service hér. Flestir leyfa það nú samt örugglega. Eina sem hefur kanski svona boðið uppá það í verðskrá er Ground-Zero.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..