Ertu semsagt að fara að hosta hjá þér vef á adsl?
Það er svosem ok á meðan þú ert ekkert að fá neitt slatta af hittum á síðuna, í rauninni er adsl-ið limitið í þessum málum, ég hef reyndar ekki verið að keyra asp en ég hef verið með MySql Apache og PHP á win vél reyndar 800MHz, en þetta ætti vel að duga að vera með einhverja 3-400MHz druslu í þetta og jafnvel minni en eins og ég segi þá fer þetta allt eftir því hvað þú eigir eftir að vera að fá mikið af hits á síðuna, þú lætur bara reyna á þetta og svo kemur það bara í ljós, en hinsvegar eru margir sem bjóða uppá hostun á svona vefsvæðum fyrir lítinn pening eða jafnvel fylgir það með Internet tengingum, svo ég myndi íhuga það ef þú ert að búast við því að fá einhverjar heimsóknir af viti á síðun.
Ég vona að ég hafi svarað einhverju með þessu, en ef ekki þá er ég bara drunk fuck eins og stendur, so don't blame me, blame the alcahol, or somthing.