Halló!

ég var að downloada einhverju mail scripti og þetta script notar mail() fallið og ég er í smá veseni.

ég prófaði scriptið á linux server sem ég hef aðgang að úti bæ og það virkaði fínt.

síðan þegar ég ætla að prufa þetta hjá mér (win2000) þá er ekkert að virka.

ég þarf smá upplýsingar um þetta.

eina sem tengist mail einhverju í php.ini skránni minni er eftirfarandi:

[mail function]
; For Win32 only.
SMTP = localhost ; for Win32 only

; For Win32 only.
sendmail_from = me@localhost.com ; for Win32 only

; For Unix only. You may supply arguments as well (default: ‘sendmail -t -i’).
;sendmail_path =

ég er búin að prófa einhverjar stillingar í SMTP dótinu á IIS, en ekkert gekk.

ég veit ekkert hvernig þetta mail() virkar eiginlega.

einhver sem hefur gert þetta áður eða kann þetta?<br><br><font color=“#333333”>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=“color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed” align=“left”><b><font color=“#666666”>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”><font color=“#178AE8”>haukur@eskill.is</font></a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a
Haukur Már Böðvarsson