Ok. Hér er þetta sem ætti að koma inn í default installation í IIS.
Þú ættir að vera með directory “c:\\inetpub\\wwwroot”. Þetta samsvarar "
http://localhost/“ hjá þér. Prufaðu að búa til skrá sem heitir ”test.html“ í þessu skrársafni og vafra svo á ”
http://localhost/test.html“ hjá þér. Ef þetta virkar ekki þá gæti verið að slökkt sé á servernum. Farðu þá í ”Administrative Tools“(hér eftir nefnt ”AT“) og þar í ”Computer Management“(hér eftir ”CM“). Þar neðst í listanum ætti að vera ”Internet Information Services“. Þar hægri klikkaru á ”Default Web Site“ og velur ”start“. Ef ”Internet Information Services“ er ekki inni farðu þá í ”Services“ í CM og ræstu ef til er í listanum ”IIS Admin Service“ og ”World Wide Web Publishing service“. Prufaðu svo testið aftur.
Ef ekkert af þessu virkar þá mæli ég með að þú setjir inn Apache. Mæli reyndar frekar með að þú notir hann heldur en IIS hvort eð er. Apache er öflugasti og mest notaðasti vefserver í notkun.
Fyrst þarftu að uninstalla IIS eins og það leggur sig.
Næst nærð þá installerinn að Apache á ”
http://httpd.apache.org/dist/httpd/binaries/win32/apache_1.3.22-win32-x86.msi“. Installið að honum er frekar straight forward. Notaðu bara default locations og stilltu það til að ræsast sem SERVICE.
Síðan endirræsiru tölvuna. Næst downloadaru PHP. WIN2k installerinn finnuru á ”
http://www.php.net/do_download.php?download_file=php406-installer.exe“. Hann ætti einnig að vera nokkuð idiot proof í installi.
Þú getur ræst og slökkt á apache með því að fara í console og skrifa ”net stop Apache“ eða ”net start Apache"
Hafðu svo bara samband ef þú lendir í problemi.<br><br>
——————————
Jón Grétar Borgþórsson
http://www.fortisfutura.com/jgb/