hef gert það í asp, ég get gefið þér hugmyndina hvernig það er gert en ég á nátturlega engan php kóða.
Skella í XML Skjal:
Leið 1
Sækir allt draslið úr grunninum, með php skipunum
og í staðin fyrir að skrifa
<html>
og svo framvegis í php skjalið skrifaru
<?xml version=“1.0” encoding=“ISO-88591”>
<frettir>
Einhver sniðug lúppa sem lúppar út allar frettirnar
<frett>
<headline>Sniðugt headline</headline>
<summary>Sniðugt summary</summary>
<body>Sniðugt body</body>
</frett>
Enda lúppu
<frettir>
Í staðinn fyrir html kóða skelliru inn xml kóða. Semsagt PHP síða sem notar xml tög til þess að birta innihald en ekki HTML
Leið 2
Ég nota þessa leið í asp-inu mínu, mér finnst þetta mun skemmtilegri aðferð. Þá nota ég XMLDOM til þess að búa til xml tög og attribute og vistar því síðan sem frettir.xml
Þar sem ég veit að þú ert eitthvað í asp-i ætla ég að henda inn smá broti úr kóðanum. Ég bjó til xml skjal á bergur.is skv RSS staðlinum fyrir nokkru löngu síðan. Síðan mín er niðri sem stendur. En félagi minn fékk þennan kóða hjá mér og þú getur séð <a href="
http://fleebah.origo.is/grein.asp?cat=3&grein=65 “ target=”_blank“>afraksturinn</a>
Þá hafa aðrir rifið fréttir af síðunni minni og birt, t.d. klanid.com og rss.molar.is
Þetta er örstutt tiny brot úr þeim kóða:
Set objDom = server.CreateObject(”Microsoft.XMLDOM“)
Set rss = objDom.createElement(”rss“)
Set version = objDom.createAttribute(”version“)
version.Text = ”0.92“
rss.SetAttributeNode(version)
Set channel = objDom.createElement(”channel“)
Set description = objDom.createElement(”description“)
description.text = ”Fréttir af Bergi og öllu því sem gerist í kringum hann“
channel.appendChild description
rss.appendChild channel
objDom.appendChild rss
Set objPI = objDom.createProcessingInstruction(”xml“, ”version='1.0' encoding='ISO-8859-1'“)
objDom.insertBefore objPI, objDom.childNodes(0)
objDom.save(Server.Mappath(”/frettir.xml“))
Sækja úr xml skjali
Þar nota ég XMLHTTP ef síðan er á öðrum server og loada því síðan inn í XMLDOM og vinn með það þar. Annað hvort transforma ég það síðan með XSL eða skrifa bara beint út úr XMLDOM. Ef xml skráin er á sama server loada ég því bara strax inn í XMLDOM og vinn með það.
Vona að þetta hafi hjálpað eitthvað. Ef það er eitthvað ertu nátturlega með msn-ið mitt, böggaðu mig bara þar eins og þú vilt.<br><br>kv.
ask | <a href=”
http://bergur.is“ target=”_blank“ style=”text-decoration:none;">bergur.is</a