Sælt veri fólkið!

ég var að velta því fyrir mér hvort einhver af ykkur hafi einhverntímann náð í gögn úr gagnagrunni, hent þeim í XML skjal.

og síðan náð í upplýsingarnar úr XML skjalinu og birta þær sem HTML á td forsíðunni á heimasíðu.

svo að ég taki dæmi þá þarf ég að ná fréttir úr gagnagrunni með töflunum:

<b>Headline
Summary
Body</b>

bara svona þannig að dæmi sé tekið.

fattiði hvað ég á við?
ef þið getið hjálpað, það væri rosalega gott.<br><br><font color=“#333333”>/************************/
/* The code must be pure!!! */
/************************/ </font>
<hr style=“color: #666666; height: 1px; width:180px; border-style: dashed” align=“left”><b><font color=“#666666”>Haukur Már Böðvarsson</font></b>
<a href=“mailto:haukur@eskill.is”><font color=“#178AE8”>haukur@eskill.is</font></a>
<a href="http://www.bodvarsson.com“ target=”_blank“><font color=”#178AE8">www.bodvarsson.com </font></a
Haukur Már Böðvarsson