Sælir, kannski hefur þetta komið marg oft áður, en ég byðst fyrirgefningar á því :)
en mér vantar smá hjálp, mér langar að bæta á vefsíðu mína “Comment” og máske gestabók :)
Ég er búinn að grúska fram og til baka á vefsíðum eins og Dynamicdrive.com En ég virðist ekki finna sem virkar. :O
Eitthvernveginn finnst mér að það þurfi að vera eitthver mappa sem tekur á móti commentum eða svo,,
ég bara næ þessu ekki alveg.
En mér langar að athuga hvort þið vissuð þetta.. þið eruð nú Vefsíðu snillingarnir :P
Btw. ég er að hoosta á Apache sjálfur :)
Þakki